Fylgdu okkur

iRobot Roomba 780 ryksuguvélmennið:

Þessi gerð er þeim eiginleikum gædd að hafa sömu grunneiginleika og 770 gerðin. Aðalmunurinn á gerðunum liggur í því að 780 vélin kemur með tveimur Veggjum og vitum til að skipta svæðinu þannig að þá tekur hún herbergi eftir herbergi eða hún skiptir svæðinu í þrjú svipuð svæði, Hún getur þrifið allt að 140fm2 gólfflöt á einni hleðslu, full endurhleðsla tekur allt að þrjá klukkutíma. iRobot 780 er svört að lit og er með snerti skjá fyrir aðgerðir, lætur vita með ljósi þegar skúffa er full. Með iRobot 780 fylgir aukasett af öllum burstum,fjarstýring til að stjórna aðgerðum hennar og auka fylterar.  iRobot 700 vélarnar eru 35,3 cm í ummál og 9,1 cm á hæð.